31.1.2009 | 08:52
RAUÐI KROSSINN
Nú þrætir Rauði krossinn fyrir það að halda leynireikninga fyrir fjárglæframenn. Rannsóknir fræðimanna hafa leitt það ljós að Rauði krossinn ásamt Páfagarði ráku flóttakerfi fyrir stríðsglæpamenn frá Evrópu til Suður Ameríku á árunum 1945-1955.
Athugasemdir
Sæll Gestur.
Flott frásögn.
Kv. Valdemar Ásgeirsson, Líf og land.......
Valdemar K.T. Ásgeirsson, 1.2.2009 kl. 08:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.