Grćnland 1960 III

x

 

 

 Eini mađurinn sem ég hafđi séđ áđur var Eyjólfur Ţorvarđarson frá Bakka á Kjalarnesi kallađur Eyjólfur bóndi. Eymar sagđi mér ađ sjá um nálakörfuna og sýndi mér hvernig ćtti ađ gera, alltaf ađ taka innan úr rúllunni, drengur og rekja úr henni á móti sól. Garniđ var af ţrem gerđum; ţrítvinnungur, fjórtvinnungur, og pokagarn. Ţrítvinnungurinn var undinn á nálarnar tvöfaldur, en fjórtvinnungurinn ýmist einfaldur eđa tvöfaldur. Var hann notađur til ađ bćta netiđ en ţrítvinnungurinn í ýmsan saumaskap og samsetningar. Ef einhver kallađi fjór ţá kastađi ég til hans fullri nál af fjór og fékk fljúgandi tóma nál til baka, sama var ef einhvern vantađi ţrítvinnung. Mennirnir voru ađ vinna í mér gjörsamlega óskiljanlegri netahrúgu ţarna á dekkinu, ţađ voru skornir bútar úr netinu og ýmist sett í ný stykki eđa bćtt ef skemmdirnar voru ekki miklar, mér var gjörsamlega óskiljanlegt hvernig mennirnir áttuđu sig á ţessu öllu saman. Kl. 12.30 vorum viđ svo leystir af, af dagvaktinni, ţá var matur og svo koja.

Skipiđ  Ţormóđur Gođi var smíđađur í Seebeck skipasmiđjunni viđ Weserfljót í norđur Ţýskalandi og afhentur Bćjarútgerđinni voriđ 1958. Hann var 848 rúmlestir knúinn 1600 hestafla Krupp dieselvél, plöturnar í byrđingnum voru rafsođnar saman og hnođađar viđ böndin, ţannig ađ kostir beggja ađferđa voru nýttir. Skipiđ var gert til ađ veiđa í salt viđ Grćnland og gat boriđ liđlega 500 tonn af saltfiski, ef veitt var í ís var hćgt ađ trođa 360 tonnum í lestina.

 Yfirbyggingin var á ţrem hćđum og virtist brúin, sem var stór og rúmgóđ, ekki svona frá fagurfrćđilegu sjónarmiđi passa á skipiđ. Mörgum árum seinna, rakst ég á í bók, teikningu af orrustuskipinu Bismarck og var lokađa siglingabrúin á ţví grunsamlega lík brúnni á Ţormóđi.

Forstjóri ritverkamiđstöđvarinnar mun fara í berjamó seinna í dag og verđur nćsta fćrsla á sunnudag.

Kv.

Gestur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Hr. Forstjóri.
                Gangi ţér vel í berjamó.
                 Hún er góđ bláberjasultan
                 ég er búin ađ prufa.
                        Kveđja.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 24.8.2007 kl. 18:45

2 Smámynd: Gestur Gunnarsson

Sćl Guđrún.

Lenti í rigningu en náđi ţó tveim kílóum, tínt međ höndum.

,, Hand made"

Kv.

Gestur

Gestur Gunnarsson , 26.8.2007 kl. 19:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband